logo

Hafa samband

Hönnunarferlið á vefsíðum

Hugmynd

Þú kemur með hugmyndina og við hjálpum við að finna hentugustu lausnina í stamstarfi við þig

Hönnun

Hugmyndin er sett í framkvæmd, útlit og virkni vefsins er hönnuð með þarfir þínar að leiðarljósi

Uppseting og prófanir

Vefur settur upp, fínpússaður og síðuhlutum breytt í samstarfi við þig

Eftirvinnsla

Þegar öllu er lokið hefst vinnan við að leitarvélabesta og markaðsetja vefinn, láttu okkur sjá um það fyrir þig og hjálpa þér að láta drauminn rætast

Vefir hannaðir fyrir alla skjástærðir og tæki

Allir vefirnir okkar eru hannaðir til að aðlaga sig að breyttri skjástærð (farsímar og spjaldtölvur), þetta gerir það að verkum að vefurinn þinn nær betri dreifingu og kemur ofar í leitarvélabestun.

Fjöldi þeirra sem nýta snjalltæki til að skoða heimasíður er sífellt að aukast og hefur tekið fram úr notkun á tölvum.

Hin fullkomna hönnun

Við hönnun vefinn eins og þú vilt, þarftu vef sérhannaðan algjörlega frá grunni eða viltu einfalda síðu til að kynna vöruna þína. Hvað sem þú þarft getum við gert.

Sérlausnir

Ertu með hugmynd en ert ekki alveg viss hvernig þú vilt koma henni á framfæri? Við getum aðstoðað þig og hannað umhverfi sem hentar í öll tilfelli allt frá einföldu blog síðunni eða bókunarsíðu að sölusíðu.

Örugg hýsing

Með öryggri hýsingu þarftu ekki að hafa áhyggjur af einföldum hlutum eins og gögnum eða uppitíma. Eftir að vefur hefur verið settur í loftið þá munu starfsmenn okkar aðstoða þig við að halda utanum vefinn þinn.

WooCommerce

Viltu setja upp þína eigin vefverslun, WooCommerce er eitt besta netsölukerfið í dag. Hægt er að tengja það við allar helstu greiðslu- og flutningsgáttir í dag. Sjáðu fyrirtækið dafna með því að notast við eitt fullkomnasta sölukerfið í dag.

Hafðu samband