logo

Hafa samband

American bar

American bar

American bar í Austurstræti nálgaðist okkur með mjög skemmtilegt verkefni að taka gamla vefinn og lyfta honum upp, með aukinni heimsókn á vefsíðuna þeirra hafði myndast sú þörf að koma hinum ýmsu upplýsingum til viðskiptavina á þægilegan máta.

Viðskiptavinir American geta nú nálgast

  • Verðlista
  • Pöntunarform fyrir stærri hópa
  • Dagskrá á leikjum dagsins
  • Sértilboð
  • Yfirlit yfir samfélagsmiðla (instagram og facebook)
Share